Sáley Sálfræðistofa

Sálfræðiviðtöl

Sáley býður uppá einstaklingsbundna sálfræðiþjónustu. Boðið er upp á bæði staðar- og fjarviðtöl. 

Um Sáley

Sáley er sálfræðiþjónusta með starfsleyfi frá Embætti Landlæknis, staðsett á Húsavík, Garðarsbraut 5, 3. hæð. Þau gildi sem unnið er eftir er faglegheit, virðing og hlýja. 

Eigandi Sáleyjar er Karen Elsu Bjarnadóttir, sálfræðingur. Hún hefur víðamikla reynslu af ráðgjöf og meðferð. Samhliða stofurekstri vinnur hún einnig sem sálfræðingur hjá Píeta og veitir ráðgjöf hjá Aflinu - Samtök fyrir þolendur ofbeldis. Fyrri starfsreynsla samanstendur af Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, Stígamót og Skóla- og félagsþjónusta Norðurþings. Karen vinnur eftir gagnreyndum meðferðum á borð við Hugræna atferlismeðferð með núvitund (Mindful-CBT), Sáttar-atferlismeðferð (ACT) og áfallameðferð á borð við Hugræna úrvinnslumeðferð (CPT).

Hafðu samband
The coast of the Atlantic Ocean in the fog. Long exposure, artistic photo. Acadia National Park. USA. Maine.

Þjónustur í boði

 Psychologist having session with her patient in office

Staðarviðtöl

Bóka staðarviðtal
Girl enjoys a laptop and drinks coffee and eats muffin

Fjarviðtöl

Bóka fjarviðtal